„Ég hugsaði að ég þyrfti að hjálpa liðinu,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður í fótbolta í samtali við mbl.is ...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með þýska liðinu Blomberg-Lippe í riðlakeppni ...
„Þetta var ekki fallegasti fótboltinn í kvöld,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, í ...
„Það var svolítið erfitt að spila þennan leik,“ sagði framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen í samtali við mbl.is. Andri lagði ...
Dusty er nýr Íslandsmeistari í Counter Strike eftir 3:1 sigur á Þór í hörkuspennandi úrslitaviðureign ...
Jóhann Berg Guðmundsson var kátur er hann ræddi við mbl.is eftir að hann og liðsfélagar hans í íslenska landsliðinu í ...
Gítarleikarinn Michael Schenker kveðst ekki hafa fengið boð um að koma fram á 60 ára afmælistónleikum Scorpions í Hannover ...
„Það er auðvelt að álykta sem svo að það er einhver hópur sem gat ekki hugsað sér lengur kjósa Samfylkinguna út af þessu máli ...
Kveikt var á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi fyrr í dag. Kötturinn er um fimm metrar á hæð, sex metrar á breidd og ...
Sjö Bretar voru handteknir á Suður–Spáni í dag fyrir eiturlyfjasmygl eftir að lögreglan lagði hald á 1,2 tonn af hassi.
Ísland hafði betur gegn Svartfjallalandi, 2:0, á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi í kvöld.
Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með 2:0-sigur liðsins gegn Svartfjallalandi í ...